Guðný ÍS 266 í slippnum á Akureyri

483. Guðný ÍS 266 ex Sunnutindur SU 59. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Guðný ÍS 266 er hér í slipp á Akureyri um árið en upphaflega hét báturinn Sunnutindur SU 59 frá Djúpavogi. Sunnutindur SU 59 var smíðaður hjá Gebr. Gehusenstedt K.G. í Bardenfleth í A-Þýskalandi fyrir Búlandstind hf. og kom fyrst til heimahafnar þann 8 febrúar … Halda áfram að lesa Guðný ÍS 266 í slippnum á Akureyri