7. Stokksnes RE 123 ex Stokksnes VE 700. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2000. Stokksnes RE 123 hét upphaflega Anna SI 117 frá Siglufirði og var smíðað í Zaandam í Hollandi árið 1960. Sögu bátsins má lesa hér en hann var seldur úr landi árið 2003. Nöfnin sem hann bar voru Anna SI 117, Anna GK 79, … Halda áfram að lesa Stokksnes RE 123
Day: 18. febrúar, 2025
Guðný ÍS 266 í slippnum á Akureyri
483. Guðný ÍS 266 ex Sunnutindur SU 59. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Guðný ÍS 266 er hér í slipp á Akureyri um árið en upphaflega hét báturinn Sunnutindur SU 59 frá Djúpavogi. Sunnutindur SU 59 var smíðaður hjá Gebr. Gehusenstedt K.G. í Bardenfleth í A-Þýskalandi fyrir Búlandstind hf. og kom fyrst til heimahafnar þann 8 febrúar … Halda áfram að lesa Guðný ÍS 266 í slippnum á Akureyri

