2890. Akurey AK 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Skuttogarinn Akurey AK 10 kemur hér að bryggju í Reykjavík vorið 2018. Hann var smíðaður í Tyrklandi og kom til landsins þann 20.júní 2017. Akurey er eitt þriggja systurskipa sem HB Grandi, nú Brim, lét smíða í Céliktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul. Hin eru Engey, sem var seld … Halda áfram að lesa Akurey AK 10
