Trausti í slipp á Akureyri

396. Trausti EA 98 ex Sigurður Pálsson ÓF 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2011.

Hér gefur að líta Trausta EA 98 í slippnum á Akureyri og við kantinn liggur fyrrum Sólbakur EA 307.

Þarna bar hann nafnið Sermilik II eftir að hafa verið seldur til Grænlands.

Um Trausta hefur verið fjallað áður hér á síðunni og lesa má það hér og hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd