Húsvíkingur ÞH 1

2216. Húsvíkingur ÞH 1 ex Pétur Jónsson RE 69. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1997. Hér liggur Húsvíkingur ÞH 1 við Norðurgarðinn í Húsavíkurhöfn og var þetta í fyrsta skiptið af örfáum sem hann kom í heimahöfn. Húsvíkingur hét upphaflega Pétur Jónsson RE 69 og var smíðaður árið 1994 fyrir Pétur Stefánsson skipstjóra og útgerðarmann. Smíðin fór … Halda áfram að lesa Húsvíkingur ÞH 1