27. Árfari HF 182 ex Kofri VR 127. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Árfari HF 182 lætu r hér úr höfn í Hafnarfirði um árið en hann hét upphaflega Björgvin EA 311 frá Dalvík. Hann var einn 12 tapatogaranna sem smíðaðir voru í Austur-Þýskalandi fyrir Íslendinga og þegar þessar myndir voru teknar á Húsavík stundaði hann rækjuveiðar. … Halda áfram að lesa Árfari HF 182
