
Hermóður ÍS 248 var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2001 og var með heimahöfn á Ísafirði.
Árið 2005 fékk báturinn nafnið Hringur GK 18 og ári síðar var hann seldur til Noregs.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution