Øyglimt ferjan sem Sjóferðir Arnars hafa keypt. Aðsend mynd. Sjóferðir Arnars á Húsavík hafa keypt bát frá Noregi sem fyrirtækið hyggst nota til hvalaskoðunar á Skjálfanda. Að sögn Arnars er um að ræða ferju sem Øyglimt heitir og er hún rúmir 20 metrar að lengd og tekur 48 farþega. Hún var úr smíðuð úr plasti … Halda áfram að lesa Sjóferðir Arnars kaupa bát frá Noregi
