Sigþór

185. Sigþór ÞH 100 ex Sigurpáll GK 375. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Sigþór ÞH 100 hét upphaflega Sigurpáll GK 375 og var smíði no.46. frá Marstrands Mekaniska Verkstad A/B. í Marstrand í Svíþjóð. Hann kom til landsins í aprílmánuði 1963. Útgerðarfélagið Vísir hf.á Húsavík keypti bátinn árið 1977 eftir að hann hafði verið endurbyggður í Dráttarbraut Keflavíkur … Halda áfram að lesa Sigþór

Sædís SI 19

2419. Sædís SI 19. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Sædís SI 19 kemur hér að landi á Skagaströnd sumarið 2006 en báturinn var smíðaður árið 2000. Árið 2006 var umdæmisstöfu bátsins breytt í HU 17 og heimahöfnin Skagaströnd. Frá árinu 2009 hefur báturinn verið á Snæfellsnesi undir nöfnunum Magnús Ingimarsson SH 301, Diddi Helga SH 179, … Halda áfram að lesa Sædís SI 19

Sigurbjörg VE 67

3018. Sigurbjörg VE 67 ex Sigurbjörg ÁR 67. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2024. Sigurbjörg ÁR 67 hefur nú fengið einkennisstafina VE og heimahöfn í Vestmannaeyjum. Það er Ísfélagið hf. sem gerir togarann út en hann kom til landsins í lok júlímánaðar á þessu ári. Sigurbjörgin var smíðuð í Celiktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul í Tyrklandi og er … Halda áfram að lesa Sigurbjörg VE 67