
Sigurður Davíðsson skipverji á Steinunni SF 10 sendi þesssa mynd í kvöld en Steinunn landaði úr síðsustu veiðferðinni fyrir jólin í morgun.
Steinunn landaði í Þorlákshöfn og að löndun lokinni var skipið prýtt með jólaljósum áður en skipverjar héldu til síns heima.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution