Dagatalið komið út

Þá er dagatal Skipamyndasíðunnar komið út og byrjað að senda þau til kaupenda.

Eins og fyrr eru þetta skip af öllum stærðum og aldur þeirra misjafn. Sumir jafnvel horfnir af sjónarsviðinu eins og einn sem smíðaður var á Skagaströnd árið 1973.

Sem dæmi þá kom nýjustu skipin til landsins í haust en það elsta var smíðað á Akureyri árið 1962. Og er enn í fullu fjöri.

Áhugasamir kaupendur geta pantað dagatalið á korri@internet.is

Færðu inn athugasemd