IMO 7705037. Haugefisk SF - B. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2011. Norski báturinn Haugefisk kom til Húsavíkur þegar siglingahátíðin Sail Húsavík var haldin hér sumarið 2011. Á heimasíðu hátíðarinnar sagði að að Haugefisk hafi verið smíðaður árið 1978 á skipasmíðastöðinni H & E Nordtvedt á Fusa í Hörðalandi. Þar sagði jafnframt: Skipið var notað til línuveiða … Halda áfram að lesa Haugefisk kom á Sail Húsavík 2011
