
Hulda Björnsdóttir GK 11, nýr ísfisktogari Þorbjarnar hf., kom til heimahafnar í Grindavík í gær og tók Jón Steinar þessar myndir.
Togarinn var smíðaður hjá skipasmíðastöðinni Astilleros Armon í Gijon á Spáni norðanverðum.
Hulda Björnsdóttir GK 11 er 1,864 BT að stærð. lengd hennar er 57,91 metrar og breiddin 13,59 metrar.
Hulda Björnsdóttir GK 17 kom til heimahafnar í Grindavík í gær og tók Jón Steinar þessar myndir við komu skipsins.





