Cape Race á Húsavík

IMO 5402198. Cape Race. Ljósmynd Aðalsteinn Árni Baldursson 2024. Leiðangursskipið Cape Race kom til Húsavíkur í vikunni og tók Aðalsteinn Árni Baldursson þessa mynd. Cape Race var smíðaður sem úthafstogari 1963 í Kanada. Stærð skipsins er 323 GT og lengd þess 38 metrar. Breiddin átta metrar. Cape Race siglir undir flaggi Cook Islands. Hér má … Halda áfram að lesa Cape Race á Húsavík