Sandra GK 25

1560. Sandra GK 25 ex Víðir KE 301. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Sandra GK 25, sem er rúmlega 6 brl. að stærð, var smíðuð árið 1979 í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar hf. á Skagaströnd.

Upphaflega hét báturinn Jökull RE 139 og bar hann það nafn til ársins 1983. 

Síðan þá hefur hann borið tólf nöfn en alls eru skráningar 20. Þ.e.a.s báturinn hefur borið sum nöfnin undir fleiri en einni skráningu.

Báturinn heitir í dag Snarti KÓ 106.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd