Tjaldur og Rifsnes á Rifi

2158. Tjaldur SH 270 - 2847. Rifsnes SH 44. Ljósmynd Sigurður Friðfinnsson 2024. Sigurður Friðfinnsson tók þessa myndir í gærmorgun af línuskipunum Tjaldi SH 270 og Rifsnesi SH 44 þar sem þau liggja í blankalogni við bryggju á Rifi. Um Tjaldinn má lesa hér en Hraðfrystihús Hellisands keypti Rifsnesið til landsins árið 2013. Það hét … Halda áfram að lesa Tjaldur og Rifsnes á Rifi