IMO 6711807. Briljant ex Vonin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Briljant heldur hér til veiða, held ég, frá Split í Króatíu en skipið var smíðað í Rosslau í Þýskalandi árið 1967. Briljant er 182 GT að stærð, 32 metra að lengd og breiddin er 7 metrar. Siglir undir Króatíski flaggi. Skipið hét upphaflega Brilliant en árið … Halda áfram að lesa Briljant
Day: 16. ágúst, 2024
Krilo Tropic
IMO 9969546. Krilo Tropic í höfninni á Hvar. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Þessi glæisilega tvíbytna á myndinni heitir Krilo Tropic og er að fara frá bryggju á eynni Hvar á Adríahafi. Hvar tilheyrir Króatíu og siglir Krilo Tropic frá Split, þar sem hún á heimahöfn, og út í nærliggjandi eyjar. Krilo Tropic, sem var smíðuð … Halda áfram að lesa Krilo Tropic

