Staðarberg GK 132

2317. Staðarberg GK 132. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Gáskabáturinn Staðarberg GK 132 kemur hér að landi í Grindavík um árið en hann var smíðaður í Kanada árið 1999.

Báturinn var smíðaður fyrir Stakkavík ehf. í Grindavík en árið 2001 fékk hann nafnið Magnús í Felli SH 177 með heimahöfn í Grundarfirði.

Frá árinu 2001 hét báturinn Magnús í Felli SH-177, Grundarfirði.

Árið 2007 fékk báturinn nafnið Bibbi Jónsson ÍS 65 með heimahöfn á Þingeyri og ber það nafn enn þann dag í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd