IMO 9837470. Rotterdam á Skjálfanda með Lundey í baksýn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Farþegaskipið Rotterdam lá við akkeri framundan Húsavík í dag en þetta er stærsta skipið sem komið hefur hingað það sem af er sumri. Rotterdam er 299,79 metrar að lengd, breidd þess er 35 metrar og það mælist 99,935 GT að stærð. Skipið … Halda áfram að lesa Rotterdam á Skjálfanda
