1631. Sigurbára VE 249 ex Fálkinn NS 325. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurbára VE 249 sem hér sést hét upphaflega Fálkinn NS 325 og var smíðaður 1982 í Bátalóni fyrir aðila á Bakkafirði. Fálkinn var keyptur til Vestmannaeyja árið 1985 og fékk nafnið Sigurbára VE 249. Báturinn, sem er 30 brl. að stærð, var seldur til … Halda áfram að lesa Sigurbára VE 249
