National Geographic Resolution

IMO: 9880685. National Geographic Resolution. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024.

Skemmtiferðaskipið National Geographic Resolution kom til Húsavíkur nú síðdegis og lagðist að Norðurgarði.

Skipið var smíðað í Ulstein Verft í Ulsteinvik, Noregi árið 2021.

NG Resolution er 124,43 metra langt og 21 metra breitt. Það mælist 12,726 GT að stærð, tekur 126 farþega í 69 káetum. Áhöfn þess telur 112 manns.

Skipið siglir undir fána Bahamas með heimahöfn í Nassau.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd