Páll Pálsson ÍS 102

1274. Páll Pálsson ÍS 102. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson.

Páll Pálsson ÍS 102 var einn tíu togara sem íslensk útgerðarfyrirtæki létu smíða fyrir sig í Japan og komu heim á árinu 1973.

Árið 2017 keypti Vinnslustöðin togarann af HG í Hnífsdal og fékk hann nafnið Sindri VE 60.

Sindri var seldur til Spánar árið 2019 þar sem hann fékk nafnið  Campelo 2.

Um Sindra mál esa hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd