1136. Fjölnir GK 157 ex Ocean Breeze. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Línuskipið Fjölnir GK 157 hefur verið seldur til Noregs og verður afhentur nýjum eigendum á næstu dögum. Báturinn hefur legið í Reykjavíkurhöfn undanfarna mánuði og var myndin hér að ofan tekin í byrjun maímánaðar. Fjölnir var smíðaður í Mandal í Noregi 1968 en keypt … Halda áfram að lesa Fjölnir seldur úr landi
