Wilson Calais við Bökugarðinn

IMO 9156101. Wilson Calais ex Steffen Sibum. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024.

Flutningaskipið Wilson Calais kom til Húsvíkur í gærkveldi með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka.

Skipið, sem var smíðað í Serbíu árið 2001, er tæplega 100 metra langt og breidd þess er 12,80 metrar. 

Það mælist 2,994 GT að stærð og siglir undir fána Barbadoseyja með heimahöfnin Bridgetown.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd