Sylvia Earle

IMO 9872327. Sylvia Earle. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Sylvia Earle kom til Húsavíkur í dag eftir siglingu frá Akureyri. Sylvia Earle var smíðað árið 2022 og er af Ulstein X-BOW gerð. Skipið er smíðað til siglinga við Suðurskautið sem og á norðlægum slóðum. Lengd þess er 104 metrar og breidd 18 metrar og það mælist 8,076 … Halda áfram að lesa Sylvia Earle