
Séra Árni GK 135 var smíðaður hjá Trefjum árið 2000 og hét upphaflega Birta Dís VE 35.
Síðar varð Birta Dís ÍS 135 og enn síðar GK 135.
Það var svo nú á vormánuðum að báturinn fékk nafnið Séra Árni en var áfram GK 135. Báturinn er gerður út af samnefndu fyrirtæki og með heimahöfn í Sandgerði.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution