Kleifaberg og Mánaberg

1360. Kleifaberg ÓF 2 - 1270. Mánaberg ÓF 42. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Hér gefur að líta frystitogarana Kleifaberg ÓF 2 og Mánaberg ÓF 42 við bryggju á Ólafsfirði. Myndin var tekin þann 3. júní árið 2005 og Sjómannadagshelgin framundan. Kleifabergið hét upphaflega Engey RE 1 og var smíðað fyrir Ísfell hf. í Póllandi árið … Halda áfram að lesa Kleifaberg og Mánaberg