
Norski línuveiðarinn Seir M-104-H frá Álasundi kom til hafnar í Reykjavík nú síðdegis.
Í Reykjavík fara fram áhafnaskipti en skipið hefur verið að veiðum við Grænland.
Seir var smíðaður árið 2018 og mælist 1,911 Gt að stærð. Lengd skispisn er 53.1 metrar og breidd þess 15,4 metrar.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution