Bjarni Ásmundar RE 12

978. Bjarni Ásmundar RE 12 ex Bjarni Ásmundar ÞH 320. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Bjarni Ásmundar RE 12 á toginu en það var Bás hf. í Reykjavík sem gerði hann út. Upphaflega Siglfirðingur SI 150 sem smíðaður var fyrir Siglfirðing hf. á Siglufirði árið 1964 í Ulsteinsvik í Noregi. Tímamótaskip en hann var fysrta íslenska … Halda áfram að lesa Bjarni Ásmundar RE 12

Guðmundur Kristinn SU 404

1000. Guðmundur Kristinn SU 404 ex Flosi ÍS 15. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Guðmundur Kristinn SU 404 var gerður út frá Fáskrúðsfirði um árabil en eigandi hans var Pólarsíld hf. þar í bæ. Guðmundur Kristinn SU 404 hét áður Flosi ÍS 15 en upphaflega hét hann Seley SU 10 og var frá Eskifirði. Smíðaður í Flekkefjørd … Halda áfram að lesa Guðmundur Kristinn SU 404