Ísfélagið kaupir Pathway

 IMO 9763095. Pathway PD 165. Ljósmynd Karstensens Skibsvært. Frá því var greint í vikunni að Ísfélagið hefði fest kaup á skoska uppsjávarskipinu Pathway. Seljandi er Lunar Fishing Company Limited en Pathway var smíðað hjá Karstensen skipasmíðastöðinni í Skagen árið 2017. Skipið er 78 metra langt og 15,5 metra breitt og eru kaupin liður í endurnýjun … Halda áfram að lesa Ísfélagið kaupir Pathway