
Júlíus Havsteen ÞH 1 kemur hér til heimahafnar á Húsavík í lok janúar 1996 en togarinn var keyptur frá Grænlandi.
Um komu hans má lesa hér en í dag heitir skipið Sóley Sigurjóns GK 200.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.