
Kleppsvík RE var á Húsavík haustið 2003 og var þessi mynd tekin þá en unnið var að dýpkun í höfninni.
Upphaflega hét báturinn Jötunn og var smíðaður árið 1965 fyrir Reykjavíkurhöfn. Smíðin fór fram í Stálvík og hafði báturinn, sem var 27 brl. að stærð, smíðanúmer 4 frá stöðinni.
Hér má lesa nánar um bátinn sem staðið hefur uppi í Sandgerðisbót á Akureyri í nokkur ár.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution