Auðbjörg SH 197

1856. Auðbjörg SH 197. Ljósmynd Alfons Finnsson.

Auðbjörg SH 197 var smíðuð í Póllandi fyrir Enni h.f í Ólafsvík og kom til heimahafnar á gamlársdag 1987.

 Báturinn var 67 brl. að stærð en var lengdur árið 1994 og mælist 82 brl. að stærð eftir það.

Auðbjörg SH 197 var seld vorið 1999 yfir á Rif. Þar sem báturinn fékk nafnið Rifsari SH 70 sem hann ber enn, eigandi Sandbrún ehf. á Rifi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd