Alfa SI 65

6798. Alfa SI 65 ex Aldan EA 87. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Alfa SI 65 var smíðuð hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1986 og hét upphaflega Friðþjófur RE 209.

Síðar bar báturinn nöfnin Kristín RE 67, Kristín SU 190, Arnar III SH 95, Boði SH 62, Boði RE 10 og Aldan EA 87.

Árið 2005 fékk báturinn nafni Alfa SI 65 sem hann bar þar til í nóvember sl. að báturinn fékk nafnið Rósin ST 54 með heimahöfn á Drangsnesi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd