
Veigar ÞH 388 er hér í Sjómannadagsisiglingu á Skjálfanda um árið sem ég tel vera 1982 eða 1983.
Veigar var smíðaður fyrir Sigurð Haraldsson í Hafnarfirði árið 1982 en árið 1990 er báturinn kominn til Hríseyjar.
Þar fékk hann nafnið Þorfinnur EA 120 og var í eigu Áslaugs Jóhannessonar.
Þorfinnur fékk einkennisstafina EA 47 árið 2004 og eigandi samnefnt einkahlutafélag frá árinu 2002.
Í dag er báturinn skráður sem skemmtibátur undir nafninu Maggi í Ási EA og er með heimahöfn á Akureyri. Svo hefur verið frá árinu 2004.
Heimild: aba.is
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution