
Hjalteyrin EA 306 kemur hér að landi á Akureyri í ágústmánuði árið 2018.
Upphaflega og lengst af hét togarinn Björgúlfur EA 312 frá Dalvík en vorið 2017 fékk hann nafnið Hjalteyrin EA 306. Þá hafði nýr Björgúlfur EA 312 leysti hann af hólmi.
Hjalteyrin fór í brotajárn í Belgíu haustið 2019.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution