Særún EA 202

1174. Særún EA 202 ex Dröfn SI 67. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Særún EA 202 hét upphaflega Dröfn SI 67 og var smíðuð á Siglufirði árið 1971. Tæplega 9 brl. súðbyrðingur.

Dröfn var seld frá Siglufirði á Hauganes árið 1987 þar sem hún fékk nafnið Særún EA 202 en myndin hér að ofan er tekin um eða uppúr 1980.

Árið 1984 fór báturinn frá Hauganesi inn á Akureyri þar sem hann fékk hann nafnið Æskan EA 202. 

Síðar Æskan EA 11, Æskan GK 222 og Æskan VE 222 en báturinn var tekinn af skipaskrá sumarið 2006.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd