
Hér gefur að líta nokkra báta við bryggju á Skagaströnd um árið, sennilega 1989.
Þarna má þekkja Nökkva HU 62, Helgu Björgu HU 7 og Bjarna Helgason HU 109 auk Arnarborgarinnar sem var HU 11.
Allir smíðaðir á Íslandi nema sá síðastnefndi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution