
Þessi mynd sýnir bátana Dalaröst ÞH 40 og Baldur Árna ÞH 50 halda til veiða frá Húsavík sumarið 2003.
Dlaröstin gerð út til dragnótaveiða af Flóka ehf.en Aðalsteinn Ómar Ásgeirsson útgerðarmaður á Ísafirði gerði út Baldur Árna til úthafsrækjuveiða.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution