
Hér gefur að líta flóabátinn Drang við bryggju á Húsavík, nánar tiltekið utan á Suðurgarðinum.
Drangur, sem smíðaður var í Rúmeníu, var keyptur ársgamall frá Noregi og kom til Akureyrar í júlímánuði árið 1982. Heimild: Dagur
Miði frá Hauki Sugtryggi:
1617….Drangur…. TF-IQ. IMO: 8988959. Skipasmíðastöð: ? Galatz. Rúmeníu. 1981. 1985 = Brúttó: 64. U-þilfari: 38. Nettó: 10. Lengd: 36,80. Breidd: 10,22. Dýpt: 2,55. Mótor 1981 Volvo Penta 2 x 221 kw. 300 hö.
Kom í fyrsta sinn til Akureyrar 20.07.1982. Fob 6. Útg: ? Rúmeníu. (1981 – 1982). Seldur til Íslands 15.03.1982. Drangur. Útg: Flóabáturinn Drangur h.f. Akureyri. (1982 – 1986). Drangur. Útg: Vikur Shipping (Flaggað út) USA. (1986 – 1988). Drangur. Útg: Útvegsbanki Íslands. (1988 – 1988).
Seldur úr landi – tekinn af skrá 26.02.1988.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution