Leynir ÍS 16

2325. Leynir ÍS 16 ex Leynir SH 120. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024.

Það er ekki langt síðan það birtist mynd af Leyni ÍS 16 hér á síðunni en það þýðir ekki að það megi ekki birta fleiri.

Hér er hann í síðdegissólinni í Reykjavík í dag en Leynir hét upphaflega Reykjaborg RE 25 og var smíðaður í Skipasmíðastöðinni á Ísafirði árið 1998.

Hér má lesa meira um bátinn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd