
Eins og kom fram í færslu um Guðrúnu GK 37 á dögunum var hún seld til Vestmannaeyja árið 1989.
Kaupandi var Sæhamar sem lét strax yfirbyggja bátinn eins og sést á myndinni sem Tryggvi Sigurðsson tók.
Guðrún VE 122 var 182 brl. að stærð búin 900 hestafla Grenaa aðalvél.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.