Huginn í Krossanesi

1411. Huginn VE 55. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Huginn VE 55 liggur hér við bryggju í Krossanesi við Akureyri á síðustu öld en hann kom nýr til heimahafnar í Vestmannaeyjum 30. janúar árið 1975. Huginn var smíðaður hjá Baatservice Verft A/S, í Mandal í Noregi, smíðanúmer 617, og var nr. tvö í raðsmíði fjögurra skipa hjá stöðinni fyrir íslenska útgerðaraðila. Eigandi skipsins var Huginn h.f í … Halda áfram að lesa Huginn í Krossanesi