Steini GK 45

2433. Steini GK 45 ex Bensi Egils ST 13. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Steini GK 45 kemur hér að landi í Sandgerði vorið 2008 en báturinn hét upphaflega Bensi Egils ST 13 frá Hólmavík.

Báturinn var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2006 en fékk Steinanafnið sex árum síðar. Heimahöfn Sandgerði í byrjun en síðar Garður.

Frá árinu 2013 hefur Steini verið HU 45 með heimahöfn á Hvammstanga.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd