Árni Sigurður AK 370

1413. Árni Sigurður AK 370. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Árni Sigurður AK 370 var smíðaður árið 1975 hjá Baatservice Verft A/S í Mandal í Noregi og var eitt fjögurra skipa í raðsmíði stöðvarinnar fyrir íslenska aðila. Hin voru Gullberg VE 292, Huginn VE 55 og Skarðsvík SH 205. Í Morgunblaðinu 26. febrúar 1975 sagði svo … Halda áfram að lesa Árni Sigurður AK 370