Rifsnes SH 44

1136. Rifsnes SH 44 ex Örvar BA 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Línuskipið Rifsnes SH 44 er hér rétt ókomið til hafnar á Húsavík haustið 2006. Rifsnesið, sem heitir Fjölnir GK 157 í dag, var smíðað í Mandal í Noregi 1968 en keypt til Skagastrandar árið 1970. Þá hét það Skrolsvik T-84-TN en Skagstrendingar nefndu hann Örvar HU 14. … Halda áfram að lesa Rifsnes SH 44