Sæunn Sæmunds ÁR 60

2706. Sæunn Sæmunds ÁR 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Sæunn Sæmunds ÁR 60 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn sumarið 2009 en hún var smíðuð hjá Seiglu á Akureyri árið 2007. Seld norður í Eyjafjörð haustið 2017 og heitir í dag Sólrún EA 151 með heimahöfn á Árskógssandi. Með því að smella á myndina er hægt … Halda áfram að lesa Sæunn Sæmunds ÁR 60