Bátar við bryggju í Þorlákshöfn sumarið 2004. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér liggja við bryggju í Þorlákshöfn fjórir bátar sem allir eru farnir í pottinn. Myndin var tekin sumarið 2004 og á henni eru Klængur ÁR 20, Jón á Hofi Ár 62, Jóhanna ÁR 206, Fróði ÁR 33 og Arnar ÁR 55. Allir smíðaðir í Noregi … Halda áfram að lesa Við bryggju í Þorlákshöfn
