Síldarbátar við bryggju á Eskifirði

Síldarbátar við bryggju á Eskifirði. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1984. Hér gefur að líta nokkra síldarbáta við bryggju á Eskifirði haustið 1984. Sæberg SU 9, sem er þarna stærst báta, gæti þó hafa verið á haustloðnu. Hinir eru fv. heimabáturinn Votaberg SU 14, Hringur GK 18 frá Hafnarfirði og saman liggja þrír Þorlákshafnarbátar. Innstur er Ísleifur … Halda áfram að lesa Síldarbátar við bryggju á Eskifirði