FISK Seafood leigir dragnótabát

2323. Hafborg EA 242 ex Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Héraðsfréttablaðið Feykir greinir frá því að FIS Seafood á Sauðárkróki hafi tekið dragnótabát á leigu í eitt ár.

Um er að ræða Hafborgu EA 242 sem legið hefur við bryggju frá því ný Hafborg kom í flotann í árslok 2018.

Báturinn var smíðaður á Ísafirði 1998 og hét upphaflega Stapavík AK 32.

Hér er hægt að lesa fréttina í Feyki.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd