Helguvík ÁR 20

784. Helguvík ÁR 20 ex Helgi Jónasson ÁR 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér liggur Helguvík ÁR 20 utan á Jóhönnu ÁR 206 í Þorlákshafnarhöfn um miðjan níunda áratug síðustu aldar.

Bátnum var gerð góð skil hér á síðunni á dögunum en myndinni við þá færslu hét hann Sigmundur ÁR 20.

Upphaflega Reykjanes GK 50 með heimahöfn í Hafnarfirði en hann var smíðaður árið 1954 þar í bæ.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd